Námslán Brúa eru sniðin að þörfum námsmanna sem stefna að framhaldsnámi eða öðru sérfræðinámi.
Einnig er starfsnám, endurmenntun og nám með vinnu á Íslandi lánshæft.
Hægt er að velja bæði um framfærslulán og skólagjaldalán í umsóknarferlinu.
Námslán Brúa er auðveld leið til að fjármagna menntun þína. Lánin okkar hjálpa til við að styðja við sjálfstæði þitt og auðvelda lífið á meðan á námstíma stendur með sveigjanlegum endurgreiðslumöguleikum.
Nánar um námslánVið leitumst við að umsækjendur geti sótt um námslán á einfaldan og þægilegan hátt og notum til þess nútíma fjártæknilausnir.
Það er til hagsbóta fyrir einstaklinga að fjárfesta í menntun og um leið samfélagið allt.
Sæktu um námslán á einfaldan og þægilegan hátt á okkar umsóknarvef. Þar getur þú fyllt út umsókn og fylgst með framvindu.
Við leitumst við að tryggja góða þjónustu og svara fyrirspurnum ef þú finnur ekki svör við þínum spurningum. Sendu okkur póst á brua@brua.is